Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tjáskiptaþjónusta
ENSKA
relay service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Stuðningsþjónusta:
Þar sem það á við skal stuðningsþjónusta (þjónustuborð, þjónustuver, tæknileg stoðþjónusta, tjáskiptaþjónusta og þjálfunarþjónusta) veita upplýsingar um aðgengileika vörunnar og hvernig hún samrýmist hjálpartækni, með aðgengilegum samskiptaleiðum.


[en] Support services:
Where available, support services (help desks, call centres, technical support, relay services and training services) shall provide information on the accessibility of the product and its compatibility with assistive technologies, in accessible modes of communication.

Skilgreining
[en] Relay services refer to services which enable two-way communication between remote end-users of different modes of communication (for example text, sign, speech) by providing conversion between those modes of communication, normally by a human operator. (úr 32018L1972)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu

[en] Directive (EU) 2019/882 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the accessibility requirements for products and services

Skjal nr.
32019L0882
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira